Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Listamenn óttast að gaggið verði einraddað þegar fimm fjaðrir verða að einni hænu!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta var bara óskhyggja hjá okkur, góða. Sirkusinn lifir áfram....

Dagsetning:

20. 05. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bandalag íslenskra listamanna Lýsir andstöðu við NORDSAT Íslendingar hætti þátttöku í undirbúningi norræna gervihnattarins Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna 1978 lýsir andstöðu sinni við áform um stofnun og rekstrar norræns gervihnattakerfis til sjónvarpsmiðlunar - NORDSAT