Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Velkomnir um borð!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ertu viss um að við komumst með þó við getum ekki jarmað, baulað, gelt eða hneggjað, góði minn?

Dagsetning:

29. 08. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Reagan, Ronald Wilson
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Afleiðing stefnu Reagans: 20% lægri verðbólga hér