Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við erum búnir að góma enn einn, sem er ekki alveg á réttu róli í þjóðarsáttinni, herra foringi ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

12. 12. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Jóhannes Nordal
- Þórarinn Viðar Þórarinsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Páll Halldórsson
- Þorsteinn Pálsson
- Árni Johnsen
- Valur Valsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. bankastjórn Seðlabankans: Baðst afsökunar -dregur útreikninga hagfræðideildar í efa