Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Við getum verið alveg sallarólegir , Dóri minn það kemst enginn nema fuglinn fljúgandi yfir þennann vegartálma.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
FLJÓTUR, fljótur háeffaðu okkur, heilög Jóhanna er að elta okkur...

Dagsetning:

25. 09. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Björn Grétar Sveinsson
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Aðgerða þörf gegn verðbólgu. Verðbólga hefur farið vaxandi hér á landi síðustu mánuði og er farin að ógna þeim efnahagslega stöðuleika, sem hefur verið grunnurinn að stórstígum efnahagsframförum.