Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við þurfum ekki að hafa áhyggjur þó hann fái nokkra óviljandi pústra í bílnum, bændasamtökin borga!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

26. 08. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Ingi Hjörtur Bjarnason
- Geir Hallgrímsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bændasamtökin: Höfða mál gegn Geir - Fáist ekki skorið úr kjötmálinu öðruvísi. Ríkisstjórnin biður Hæstarétt að skipa nefnd í málið.