Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Laumaðu skjóðunni bara með þessum SÍS-lömbum, sem ég er að hóa innfyrir, gamla mín!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Heyrzt hefur að Alþýðuflokkurinn muni berjast hatrammlega gegn afnámi Zetunnar, vegna afleiðinganna sem það gæti haft á fjáröflunarleið flokksins?

Dagsetning:

27. 08. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Enn finnur Albert að framkvæmd varnarsamningsins: "Þeir eiga að fara að íslenskum gjaldeyrislögum í einu og öllu"