Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það virðist vera kominn tími til að heilsa þér að sjómannasið, ljúfurinn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er lítið orðið eftir handa þér, Þorsteinn minn, bévaður framsóknar-kötturinn

Dagsetning:

28. 08. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Reagan, Ronald Wilson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra: "Bandaríkjamenn verða að átta sig" "Bandaríkjamenn verða að átta sig á því að það getur verið varasamt að beita efnahagslegum þvingunum gagnvart þjóðum sem vilja vera í góðu samstarfi við þá.