Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við verðum að fá okkur lengri stiga, ef svona heldur áfram, góði minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

26. 02. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Enn hækka bílarnir Gengisbreyting, sem varð nú á dögum hefur hækkað verð innfluttra nýrra bíla um það bil um 5 til 7% og um næstu mánaðarmót hækkar verð bílanna ....