Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
VIÐ verðum að fara að skila einhverju af góðærinu, foringi, ef flokkurinn á að litfa af.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kjarabætur geta verið með ýmsu öðru móti en hækkun í krónutölu. - Við höfum því ákveðið að draga stórlega úr yfirvinnu löggæslumanna!

Dagsetning:

14. 02. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Jóhann Sigurjónsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Byggðingarnar fái þriðjung kvóta. Formaður Byggðastofnunar og þingflokks Framsóknarflokksins er með hugmynd um að stórauka landsbyggðarkvó-....