Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vonandi dregst það ekki of lengi að stjórnin geti tilkynnt þjóðinni að hún sjái "Ljómann..."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
KÝRNAR léku við hvern sinn fingur eftir ávarp forsætisráðherra, og ekki er ólíklegt að 17 júní verði framvegis dagur íslenska kúastofnsins.

Dagsetning:

04. 01. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Júlíus Sólnes

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Spámaður Steingríms. Forsætisráðherra Steingrímur Hermannsson vék að spádómum í sjónvarpsræðu sinni á gamlárskvöld. Þar sagði hann meðal annars: "Meðal annars er greint frá því að forspár maður telji sig sjá ljóma yfir Íslandi seinni hluta næsta árs."