Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Vorboðinn ljúfi." Stjórnmálaleg staðfesting á að vorið sé komið er hið árlega viðtal við maddömuna, meðan hún potar útsæðinu niður!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
LEGG í lófa karls, karls, karl skal ekki sjá...

Dagsetning:

05. 05. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kartöflubóndinn í Garðabæ Þau eru dálítið skondin stundum, þessi fréttaviðtöl sjónvarpsins. Tökum sem dæmi kartöflugarðsviðtalið við Steingrím Hermannsson á sunnudagskvöldið. Ábúðarfullur flokksbróðir ráðherrans tekur á honum hús í skúraleiðingum.