Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Við sömdum nú ekkert um kjarabóta-brennivín, Ási minn. Bara kjarabóta-bíla, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona Þórarinn minn það er kominn tími til í öllu góðærinu að litli Jón og litla Gunna fái smá klink og kjötkraft í gutlið sitt....

Dagsetning:

06. 05. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Ásmundur Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ: Áfengishækkun nú kemur mér á óvart Áfengi og tóbak hækkaði í gær. Sterkt áfengi hækkaði að meðaltali um 6-7%, en annars er hækkunin mjög mismunandi eftir tegundum. Hækkun á tóbaki nemur um 7-8%. Þessi hækkun á áfengi og tóbaki hækkar vísitölu framfærslukostnaðar um 0,22 til 0,23%