Með því að dulbúast og fara út á meðal þegnanna, að hætti Jórdaníukóngs, getur þú, Davíð minn, bara hlýtt á klisjur þeirra með eigin eyrum.