Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bunaðu á stólinn maður. - Ekki á kúnann. - Hann er þræl deyfður!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kraftaverk, kraftaverk.

Dagsetning:

19. 01. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kviknaði í tannlæknastól Eldur kom upp í tannlæknastól á tannlæknastofu í Miðstræti 12, laust fyrir klukkan átta í gærmorgun. Mikill reykur var á hæðinni þegar slökkviliðið í Reykjavík kom á vettvang. Edldurinn var slökktur á skammri stundu, en tannlæknastóllinn var gjörónýtur. Að öðru leyti urðu ekki miklar skemmdir, nema af sóti og reyk.