Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Okkur ætti aldeilis að vera borgið ef að þetta tekst og ekki þurfum við að óttast að fá þá í hausinn aftur, þar sem við eigum ekkert nema fyrsta flokks jólasveina!!