Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eruð þið ekki læsir ...?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Opnaðu munninn, góði. - Þetta er sama súpan sem þér fannst svo góð fyrir síðustu kosningar.

Dagsetning:

13. 01. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Haukur Halldórsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bændasamtökin vilja að GATT-samkomulagi verði hafnað: Gæti leitt til hruns búvöruframleiðslu