Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Getið þið ekki reynt að hætta að vera til friðs rétt á meðan ég er að gabba lýðinn í ESB...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss þetta er allt í lagi, Siv bjargaði sínu klúðri með því að segja gæsunum að hundskast til Grænlands og ég mínu með því að segja að það sé hægt að fara sumarferð að vetrinum, segðu bara að þú setjist ekki á sömu setu

Dagsetning:

30. 08. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Bruntland, Gro Harlem
- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svalbarðadeilan. Norðmenn sagðir tilbúnir til viðræðna í nóvember -þegar kosningarnar um inngöngu Noregs í ESB eru afstaðnar.