Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Gluggagægir lætur sér ekki lengur nægja að kíkja, nú vill hann festa kíkið á filmu til að setja í fjölskyldualbúmið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er búinn að láta þjóðina vita að það er allt komið í kaldakol og nú er ég farinn til Rússlands sem pólitískur flóttamaður, góði!!

Dagsetning:

27. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Ástþór Magnússon Wium

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ástþór Magnússon svarar fyrir sig; Tók myndir úr körfubíl. FJÖLMIÐLAR: Ástþór Magnússon fyrrum forseta- frambjóðandi forsvarsmaður Friðar 2000