Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Halda fast í bandið - og fylgja foringjanum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir fullyrða það þarna fyrir botni Miðjarðarhafsins að sú "bláa" muni ekki vinna á svona múr.

Dagsetning:

01. 05. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrimsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnvöld áttu að grípa í taumana fyrr, segir útvarpsstjóri. Reglur verða að tryggja að auðmenn kaupi sér ekki völd.