Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei, Árni minn. Þú átt ekki að sækjast eftir formannskjöri í þessum flokki ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
SNÚÐU við, Denni minn, þú átt bara að vera heima að naga, góði....

Dagsetning:

07. 10. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Árni Johnsen
- Styrmir Gunnarsson
- Matthías Á. Mathiesen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Titringur vegna myndar. Mikill titringur varð á ritstjórn Morgunblaðsins í gær eftir að ritstjórar blaðsins höfðu séð forsíðu Þjóðviljans. Þar gat að líta mynd af Árna Johnsen, varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins og blaðamanni Morgunblaðsins, þar sem hann hélt tölu úr pontu á landsfundi Borgaraflokksins um síðustu helgi.