Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei Magnús minn, þetta er nú orðið gott hjá þér, góði, við getum nú alveg talið peningana sjálfir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞIÐ getið setið sem fastast , herrar mínir, það er ekki saknæmt að ljúga að framsóknar-Finni ...

Dagsetning:

25. 01. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Kristjánsson
- Halldór Jón Kristjánsson
- Magnús Gunnarsson
- Þorskurinn
- Björgólfur Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bankinn og Björgólfur hafa náð fyrsta áfanga. Þótt ekki sé fullljóst hver hagnaður Landsbankans og Eimskipafélagsins sé af sölu Brims er hann meiri en menn bjuggust við í upphafi. Hann er í samræmi við það sem Björgólfur Guðmundsson og Landsbankinn væntu.