Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það þarf nú að kippa þessu úr sambandi, þetta er nú ekkert venjulegt bruðl, hr. landlæknir, þrír imbakassar og eitt djúkbox.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

24. 01. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Jónína Bjartmarz
- Sigurður Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sigurður Guðmundsson landlæknir hefur áhyggjur af samdrætti á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Dregur úr þjónustu og bitnar á sjúklingum.