Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Skref í átt að lausn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þau ætla aldeilis að koma sér vel þessi gömlu skilti sem við fundum á háaloftinu hjá okkur, bróðir....

Dagsetning:

26. 10. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Arafat, Yasser
- Clinton, Bill J
- Netanyahu, Benjamín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skref í átt að lausn. Eftir látlaus fundarhöld í rúma átta sólarhringa í ráðstefnumiðstöðunni Wye Mills í Maryland í Bandaríkjunum náðist loks samkomulag milli samningamanna Ísraela og Palestínumanna um næsta skref.