Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Tekst seðlabankastjóra Ævintýraeyjunnar að finna fjársjóðnum stað, þar sem hvorki mölur né ryð fær grandað honum!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ kom engum á óvart að sægreifarnir okkar myndu slá í gegn og yrðu eftirsóttir af erlendum kvikmyndaframleiðendum í skúrkahlutverkin.

Dagsetning:

11. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal
- Gunnar Thoroddsen
- Svavar Gestsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.