Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það hlýtur að verða meiriháttar grín að sjá framsóknarkálfinn hoppa og skoppa um allar trissur ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

02. 11. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Scheving Thorsteinsson
- Víglundur Þorsteinsson
- Vantar upplýsingar1
- Alexander Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingmannanefnd Framsóknarflokks skilar áliti um breytingar í efnahags- og atvinnumálum: Leggja til stefnu sem losar um gömlu böndin.