Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að nema mig á brott á þessum reiðskjóta, Gorbi minn ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður nú sama "strip-tease-ið" þótt tommustokkurinn hverfi úr vasanum !!

Dagsetning:

23. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Rússneski björninn
- Vigdís Finnbogadóttir
- Gorbatsjov, Mikhaíl

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ísland eitt leyfir dráp á ísbjörnum. Bjarnarhúnninn, sem drepinn var í Fljótum í Skagafirði, er einn...