Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er allt í lagi, Arnar minn, Stjáni er alveg tilbúinn að taka alla fiskvinnsluna út á sjó.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bókaþjóðin var ekki í vandræðum með að velja sér lesninguna frekar en venjulega..

Dagsetning:

19. 07. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Arnar Sigurmundsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorsteinn Pálsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Erfiðleikar fiskvinnslunnar. Samtök fiskvinnslustöðva hafa birt útreikninga um að tap á frystingu í landi verði allt að 10% á þessu ári.