Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Tilvonandi framsóknarmaddömu gengur hálf brösulega að fóta sig á hinu pólitíska svelli!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
VERTU ekkert að tárast yfir þessu, Magga mín, þú mátt ver prímadonnan okkar.

Dagsetning:

14. 12. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson
- Steingrímur Hermannsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjónleikir Páll rann á rassinn Stjórnarslitahótun Sjálfstæðisflokksins hræðir Framsókn. Tilburðir Páls Péturssonar kæfðir á þingflokksfundi í gær.