EKKI benda á mig, segir heilbrigðisráðherra, ég var að dansa línudans. Ekki benda á mig, segir fjármálaráðherra, ég var að telja góðærisgróðann. Ekki benda á mig, segir forsætisráðherrann, ég var að búa til góðærið.