Allt bendir nú til þess að verðbólgan verði ekki læknuð nema með keisaraskurði, þar eð skepna sú hefur tekið sér bólfestu innra með oss, hverjum og einum!