Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19780809
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvar á maður að sjá þetta, kerling. - Aldrei fæst þú til að hafa ljós í svefnherberginu.

Dagsetning:

09. 08. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Lúðvík Jósepsson
- Vilmundur Gylfason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Látum Vilmund kanna undirdjúpin Tveir stjórnmálamenn telja sig geta leyst efnahagsvandann á auðveldan hátt fyrir alþýðu manna. Annar er Lúðvík Jósepsson. Hann hefur nýlega gert tillögur sínar opinberar og er óþarft að rifja þær upp hér. Tillögur hans nálgast það, að hægt sé að gera allt með engu. Hinn er Vilmundur Gylfason. hann hefur sagt að til sé víðtæk neðanjarðarhagkerfi, þar sem miklir fjársjóðir séu fólgnir og með því að ná þeim, verða lausn efnahagsvandans næsta auðveld.