Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Og ég sá, að það var allt fullt af ónákvæmni, enda búið til í miklum flyti".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og hvar geymið þið svo vindlana, strákar?

Dagsetning:

26. 03. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Halldór K. Laxness

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Laxness endurskoðar "Silfurtúnglið" Leikritið verður sýnt á 25 ára afmæli Þjóðleikhússins í apríl