Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Okkur er borgið hr. forseti, "víkingarnir" eru komnir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það stóð glöggt hjá þér núna, góði. - Ég hefði ekki skilað þér bjórnum aftur ef ég hefði verið orðinn ráðherra!!

Dagsetning:

27. 03. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Bush, Georg W
- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Powell Colin
- Rumsfeld Donald Henry

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Að styðja vini sína.