Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Við erum komin í tölu stórvelda, foringi. Það er farið að brenna fánann okkar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sagði ég ekki að okkur legðist eitthvað til, þó við flosnuðum upp úr þessu búskaparhokri, Dóri minn?

Dagsetning:

28. 03. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Bláa höndin
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Orðspor Íslands. Eftir Sigurð Inga Jónsson.