Það er ekki nema von að hann rigni þegar vinnubrögðin eru svona, Gvendur! Nýja vinnukonan hefur rétt einu sinni hent frá sér hrífunni þannig að tindarnir snúa upp!