ÞÉR hefði verið nær að sleppa þessu sexvetra grobbi, Palli minn. Það er hver einasta meri í sveitinni mætt til leiks.