Þetta er nú ekki rétt hjá þér, Grímur minn, sjáðu bara Vestmannaeyjar, kvótaríkasta pleis landsins hefur ekki þurft að selja nema helming eigna sinna til að framfleyta sér.