Blítt ljómar skjár þá birtist þú, björt er og hrein þín ásýnd nú. Orðin þín ganga inn í mig, ó, að ég mætti snerta þig.