Borgarfulltrúa sjálfstæðismanna þótti það lummó af formanni samgöngunefndar að ferðast í Limmó á bíllausa deginum.