Þú þarft ekkert að skammast þín fyrir að fara í gömlu skyrtuna aftur - nokkrar bætur hér og þar. Svolítið strok yfir mestu hrukkurnar og flíkin er sem ný, góði!