Við getum kvíðalaust tekið á móti skammdegisbyljunum. Furðuvera frá öðrum hnetti hefur talað til okkar á öldum ljósvakans og fullvissað okkur um að allt sé í stakasta lagi!