Það myndi gjörbreyta samningsstöðu okkar Íslendinga við hr. Bush vegna Keflavíkurherstöðvarinnar ef við fengjum uppskriftina og tæknilega aðstoð frá ykkur.