Bændur vilja nú að allri grágæs verði útrýmt hér á landi! Dr. Finnur telur óhætt að taka þessu létt því það sé ekki með nokkru móti hægt að útrýma henni!