Hann er algjör nýgræðingur í stjórnarandstöðu, Gudda mín. Blaðrar bara og blaðrar um stefnuræðu forsætisráðherra, þó allir séu löngu farnir í fríið.