Það hljóta að teljast stórpólitísk tíðindi að Frjálslyndum skuli hafa tekist að gogga í afturendann á sjálfri guðmóður kvótakerfisins.